Þyngd | 1 kg |
---|
KASPER ilmolíulampi m/ fjarstýringu
19.900 kr.
Kasper er nýjasta viðbótin í ilmolíulampa fjölskylduna okkar, einstaklega fallegur ilmolíulampi úr keramík.
Kasper tekur 120 ml af vatni, getur verið í gangi í sirka 8 klst á venjulegri stillingu.
Honum fylgjir fjarstýring, sem þú notar til þess að stilla ljós og gufu.Með því að bæta við kranavatni og nokkrum dropum af uppáhalds ilmolíunni þinni í úðann, mun hann með því að ýta á einn takka, um leið veita hitalausu og algjörlega öruggu fínu misti af ilmandi gufu í andrúmsloftið til að örva skilningarvitin og leyfa þér að sökkva ofan í afslappandi heim heilunar og jafnvægis. Talið er að þetta sé besta leiðin til að úða ilmi í andrúmsloftið, þar sem enginn hiti er notaður og olíurnar brotna ekki niður.
KASPER slekkur á sér sjálfur þegar vatnið fer niður fyrir ákveðin mörk, sem þýðir að hann er fullkomlega öruggur og tilvalinn til notkunar innan um börn og húsdýr.
KASPER er rakatæki – jónatæki – hreinsun á lofti – ilmgjafi ef vill og lítið fallegt ljós.
Stærð: 16 cm x 22.7 cm
á lager