Þyngd | 1 kg |
---|
ZOLO Pakkinn
14.900 kr.
Sótthreinsaðu andrúmsloftið með ZOLO pakkanum, hvort sem það er heima í stofu eða á skrifstofunni!
Pakkinn inniheldur ZOLO ilmolíulampa ásamt sótthreinsandi ilmkjarnaolíu, hægt er að velja Lavender, Tea Tree eða Lemon!
Gott rakatæki hreinsar loftið og drepur bakteríur & vírusa í umhverfinu þínu.
ZOLO lampinn:
500 ml tankur & fjarstýring til þess að slökkva, kveikja, stilla ljós og gufumagn!
ZOLO er eins og allir aðrir ilmolíulampar sem við erum með:
Rakatæki – hreinsun á lofti – jónatæki – ilmgjafi og lítið fallegt ljós.
Með því að bæta við kranavatni og nokkrum dropum af uppáhalds ilmolíunni þinni í úðann, mun hann með því að ýta á einn takka, um leið veita hitalausu og algjörlega öruggu fínu misti af ilmandi gufu í andrúmsloftið.
ZOLO getur verið í gangi í allt 18 klst – FRÁBÆRT rakatæki!
LED ljósin nota litla orku. Þau breytast hægt gegnum heilan regnboga af ljúfum og mildum litum. Þú getur einnig valið þinn uppáhalds lit í takt við skapið þá og þegar.
Lampinn er með sjálfvirkan slökkvara þegar vatnsmagnið fer undir lágmark slekkur hann á sér sem gerir hann tilvalin og öruggan til notkunar þegar sofið eru og þar sem eru börn og dýr.